Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smjörsermi
ENSKA
butter serum
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Smjör og smjörafurðir
Smjör og afurðir sem fást með framleiðslu eða vinnslu á smjöri (t.d. smjörsermi), nema afurðirnar séu skráðar sérstaklega.

[en] Butter and butter products
Butter and products obtained by production or processing of butter (e.g. butter serum), unless listed separately.

Skilgreining
[en] the gross composition of butterserum, the aqueous phase of butter, is comparable to that of buttermilk, except that it has a higher content of material derived from the milk fat globule membrane (MFGM). As such, butterserum is a good source for further purification of MFGM material. The purified fraction could be of interest for its emulsifying and nutritional properties

(http://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0022030206722597)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 575/2011 frá 16. júní 2011 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) No 575/2011 of 16 June 2011 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32011R0575
Athugasemd
Ekki er til sérstakt ísl. heiti á þessum vatnsfasa í smjöri, en smjörgerðarmaður hjá MS taldi þetta eðlilegt heiti, út frá öðrum málum.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira